Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Speglarnir á leiðinni

Páll Biering  

Sigurður Skúlason  

00:23 klst.  

2010  

Að finna skáld í hausinn á sér sem virkar er á við að finna dýrategund... breytir skynjun, fyllir göt, gefur sýn. Páll Biering er þokkafugl, næmur, djúpur, magnaður. Með fálkasýn en innræti mófugls helgar hann sér stað í ljóðrófinu. Manni þykir vænna um tilvistina...bara við lesturinn. (Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir)  

Ljóð Íslenskar bókmenntir