Skoða bók
Höfuðdagur
04:46 klst.
2024
Hvað bíður ungs barns sem misst hefur báða foreldra sína? Hvernig varð líf móður minnar eftir að hún varð niðursetningur? Var fólkið gott við hana? Hvernig leið henni á nýjum stað? Hvað varð af hinum systkinunum? Hér bregður höfundur sér aftur í barnæsku móður sinnar á Stokkseyri og svarar þessum spurningum og mörgum fleiri.
Andrea Gíslína Jónsdóttir 1923-1991 Fósturbörn Konur Skáldsögur Skáldævisögur Stokkseyri Ævisögur Íslenskar bókmenntir Ómagar