Skoða bók

Söngur Súlu 2 : Ást í mörgum myndum

Hrafnhildur Valgarðsdóttir  

Kristín Björk Kristjánsdóttir  

Söngur Súlu  

07:23 klst.  

2023  

Bókin er framhald skáldsögunnar Söngur Súlu og fjallar nú um líf hennar í höfuðborginni á árunum 1964-1966. Súla býr í húsi þar sem einnig er starfandi bókaútgáfa og þar kynnist hún heimi bókanna. Eins og áður koma ýmsar aðrar persónur við sögu ásamt skrautlegum ástarmálum þeirra. Rithöfundurinn Benjamín býr í sama húsi og er að leggja lokahönd á mikið og merkilegt ritverk. Súla tekur þátt í baráttu Benjamíns við skriftirnar og kynnist þá um leið sjálfri sér. En hún þráir að sameinast fjölskyldu sinni á ný og þar gengur á ýmsu.  

20. öld Sjöundi áratugurinn Skáldsögur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir