Skoða bók

Katrín : málsvari mæðra

Sigurrós Þorgrímsdóttir  

Olga Guðrún Árnadóttir  

17:40 klst.  

2024  

Þegar baráttukona missir mann sinn og yfirvöld vilja taka börnin snýst hún öndverð og verður baráttukona fyrir réttindum mæðra. Katrín Pálsdóttir gekk í Kommúnistaflokk Íslands 1930 og sat um árabil í bæjarstjórn Reykjavíkur. Hér er rakin baráttusaga kvenna á fyrri hluta 20. aldar.