Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Grimmlyndi

Horst, Jørn Lier  

Magnús Þór Hafsteinsson  

Jóhann Sigurðarson  

10:50 klst.  

2024  

Gamalt mál rifjast upp þegar lík ungrar konu finnst í skóginum. Það ber öll merki raðmorðingjans Toms Kerr. En Kerr hefur setið fjögur ár í fangelsi og getur alls ekki verið verið morðinginn. Allt bendir til að „Hinn“ hafi verið að verki en það var nafnið sem blöðin gáfu félaga Kerrs sem aldrei fannst. Í sama mund stendur lögreglan fyrir vettvangsferð þar sem ætlunin er að Kerr vísi á jarðneskar leifar gamals fórnarlambs. William Wisting er falið að sjá um öryggisgæslu. En vettvangsferðin fer hræðilega úrskeiðis og Kerr tekst að flýja. Wisting er gerður að blóraböggli þar sem bæði Kerr og Hinn leika lausum hala. Magnús Þór Hafsteinsson íslenskaði. Bækur norska metsöluhöfundarins Jørns Lier Horst um lögregluforingjann William Wisting hafa um langt árabil verið meðal vinsælustu glæpasagna Norðurlanda og þýddar á fjölda tungumála  

Norrænar spennusögur Norskar bókmenntir Sakamálasögur Skáldsögur Wisting, William (sögupersóna) Þýðingar úr norsku