Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Návaldið

Ólafur Gunnar Guðlaugsson  

Pétur Magnússon   Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir   Eggert A. Kaaber   Hafþór Ragnarsson   Kristín Björk Kristjánsdóttir  

Síðasti seiðskrattinn  

09:09 klst.  

2023  

Hildur, Theódóra og Baldur eru uppgefin eftir innrásina frá Túle. Þau syrgja Hannes lærimeistara sinn og Bjarni vinur þeirra er fastur í öðrum veruleika þar sem Návaldið skelfilega leikur lausum hala. Úrslitaorrustan við hinn hinsta dauða nálgast hratt, en kraftar söguhetjanna eru öflugri en þau grunar. Návaldið er lokabindið í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Fyrsta bindið, Ljósberi, hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin. Æsispennandi flettitryllir fyrir ungmenni á öllum aldri.  

Fantasíur Skáldsögur Ungmennabækur Ungmennabókmenntir (skáldverk) Íslenskar bókmenntir