Skoða bók
Birta
3
06:18 klst.
2008
Bók þessi er sjálfstætt framhald af Hörpu og Silju sem komu út hjá Vestfirska forlaginu árið 2006 og 2007. Birta er þriðja og síðasta bókin í röðinni og höfundur skilur við þær stöllur með söknuði. Harpa, Silja og Birta búa norður í landi, sennilega einhvers staðar í Húnavatnssýslum. Birta er myndlistarkennari við skólann á Fróðeyri og unir hag sínum vel. Ástin er ekki langt undan og þá verða einföldustu mál oft hræðilega flókin.
Skáldsögur Spennusögur Sveitasögur Ástarsögur Íslenskar bókmenntir