Skoða bók
Mírabella gegnir ekki galdrabanni
Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir
01:06 klst.
2024
Mírabella er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma Mírabellu er norn og pabbi hennar er álfur og hún er ALLTAF að gera eitthvað af sér! Nú ætla álfarnir að halda hátíð og pabbi Mírabellu er búinn að segja að hún verði að haga sér vel. En Mírabella veit að allt verður mun skemmtilegra ef hún framkvæmir nokkra nornagaldra. Tekst Mírabellu að halda sig á mottunni? MJÖG LÍKLEGA EKKI!
Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr ensku