Skoða bók

Ætti ég að segja þér það?

Mansell, Jill  

Snjólaug Bragadóttir  

Sólveig Guðmundsdóttir  

10:04 klst.  

2024  

Amber, Lachlan og Raffaele kynntust á unglingsaldri á heimili góðhjartaðra fósturforeldra í Cornwall á Englandi og hafa haldið nánu sambandi. Amber á sér leyndarmál. Hún er ástfanginn af Lachlan en hann sýnist ekki vera týpan sem vill festa ráð sitt. Raffaele hélt hann hefði fundið draumakærustuna í Vee en samt fór allt úrskeiðis milli þeirra. Var Vee að fela eitthvað fyrir honum? Fósturpabbinn Teddy hefur fundið ástina á ný. En er hin unga og heillandi draumadís hans öll þar sem hún er séð? Á bak við glitrandi hafið og sólríkan himininn í Cornwall getur allt gerst. Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt hátt í 14 milljónir eintaka af bókum sínum - og er einn allra vinsælasti höfundur ljúflestrarbóka í heiminum.