Skoða bók
Stiklað á stóru um næstum allt
21:26 klst.
2007
Í Stiklað á stóru um næstum allt reynir Bill Bryson að skilja allt sem hefur gerst í alheiminum frá Miklahvelli til fæðingar siðmenningarinnar - hvernig við þróuðumst úr engu í það sem við erum nú. Í bókinni fer Bryson með lesandann í ferðalag um tíma og rúm og opnar með einstökum hætti augu hans fyrir veröldinni.
Eðlisfræði Eðlisvísindi Raunvísindi Stjörnufræði Vísindasaga Vísindi