Skoða bók

Rokið í stofunni

Guðrún Jónína Magnúsdóttir  

Þóra Karitas Árnadóttir  

08:17 klst.  

2024  

Hersetin Reykjavík árið 1942. Þrettán ára stúlka er handtekin og handjárnuð úti á götu. Færð með lögreglubifreið í varðhald. Næst var stúlkan dæmd til dvalar á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Þar voru vistaðar stúlkur er gefið var að sök að hafa átt náið samneyti við erlent setulið í landinu. Sagan sem hér er sögð af stuttu og erfiðu lífi þessarar stúlku byggir á dagbókum forstöðukonu á Kleppjárnsreykjum, lögregluskýrslum, dómum, bréfum, kirkjubókum og munnlegri frásögn þolenda.  

Kleppjárnsreykir Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Ástandið Íslenskar bókmenntir