Skoða bók

Speglahúsið

Benný Sif Ísleifsdóttir  

Þórunn Hjartardóttir  

08:55 klst.  

2024  

Miðaldra hárgreiðslukonan Rósa leggur skærin á hilluna, flytur austur í Mjóafjörð og kemur á fót óvenjulegri ferðaþjónustu. Meðan ferðamenn setja sig í spor Lísu, sem lá lömuð þar um miðja síðustu öld, bakar Rósa fyrir kaffihúsið og hugsar til ömmu sinnar sem sá um Lísu og heimilið. Mögnuð saga frá höfundi Hansdætra.  

Konur Skáldsögur Íslenskar bókmenntir