Skoða bók
Svikaslóð
Dagmar Íris Gylfadóttir Hafþór Ragnarsson Pétur Eggerz
06:42 klst.
2024
Svikaslóð segir frá Sverri og Lísu sem tilheyra listalífinu í Reykjavík. Hann er áhrifamikill leikstjóri og höfundur en hún leikkona sem hverfur gjarnan í skuggann. Þegar sonur Sverris úr fyrra sambandi finnst myrtur tekur líf hjónanna óvænta stefnu og margt misjafnt kemur í ljós. Sverrir reynir að grafast fyrir um hvað gerðist en keppist um leið við að reyna að fela eigin leyndarmál.