Skoða bók

Með harðfisk og hangikjöt að heiman

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson  

Stefán Már Sigurðarson  

Smárit Sögufélagsins  

03:10 klst.  

2024  

Íslendingar sendu fjölmennan flokk á Sumarólympíuleikana í London árið 1948 þrátt fyrir gjaldeyrishöft á Íslandi og matarskort í Bretlandi. Til að bregðast við mataskortinum tók íslenski ólympíuflokkurinn 100 kíló af íslenskum mat með sér í nesti. Bókin Með harðfisk og hangikjöt að heiman eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamann fjallar um undirbúning Íslendinga fyrir Sumarólympíuleikana í London árið 1948 og þátttökuna á leikunum. Bókin fjallar um hinar ýmsu áskoranir sem fylgdu þátttöku Íslendinga á fyrstu Ólympíuleikuana eftir seinni heimstyrjöld.  

London Saga Æviþættir Íþróttafólk Íþróttir Ólympíuleikar