Skoða bók

Markaðsfræði

Jakob Ómarsson  

Talgervill  

1  

07:04 klst.  

2024  

Þessi hljóðbók með texta er tilraunaútgáfa. Námsbókin er lesin með íslenskum talgervli. Kennslubók í Markaðsfræði. Markaðsfræði: Leiðarvísir að árangri fjallar um helstu þætti markaðsfræðinnar; söluráðana fjóra, kauphegðun viðskiptavina, markaðsmiðun, staðfærslu, mörkun, stafræna markaðsfærslu, markaðsrannsóknir og margt fleira. Í bókinni er fjöldi dæma og útskýringa sem auðvelda skilning og gera lesturinn ánægjulegri.  

Atvinnurekstur Kauphegðun Markaðsfræði Markaðsrannsóknir Markaðssetning