Skoða bók
Talnapúkinn
00:24 klst.
2007
Í þessari sniðugu bók eftir höfund Stafakarlanna er fléttað saman skemmtilegri sögu með fallegum boðskap og talnakennslu en Talnapúkinn er lítil, skemmtileg vera sem býr í helli í miðju jarðar og veit ekkert skemmtilegra en að telja. Einnig eru kynnt til sögunnar ýmis lönd og einkenni þeirra, tæpt á hugtökum í reikningi eins og plús og mínus auk þess sem aftast í bókinni má finna ýmsar skemmtilegar spurningar og þrautir sem börnin geta spreytt sig á.
Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Barnaefni Reikningur Tölur Tölustafir Íslenskar barna- og unglingabækur