Skoða bók

Lockwood og Co. : öskrin frá stiganum

Stroud, Jonathan  

Sólveig Sif Hreiðarsdóttir  

Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir  

12:44 klst.  

2024  

Draugafaraldur herjar á England en einu manneskjurnar sem greina drauga eru börn og ungt fólk og flest vinna þau í stórum fyrirtækjum sem draugabanar. Lockwood og Co. er minnsta sjálfstæða draugabanafyrirtækið og þar er að finna sérlega hæfileikaríka einstaklinga en þeirra bíður flókið úrlausnarefni. Þar er hinn myndarlegi Anthony Lockwood, Georg bókelskandi vinur hans og nýjasti fulltrúinn, hin hugrakka Lísa. Þegar þau leggjast á eitt mega draugarnir vara sig ...sama hversu hættulegir þeir eru.  

Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Fantasíur (bókmenntir) Skáldsögur Ungmennabókmenntir (skáldverk) Þýðingar úr ensku