Skoða bók
Óliver Máni og leðurblökumartröðin
3
00:45 klst.
2014
Húrra! Það er komið hrekkjavökufrí í skólanum og ekki nóg með það heldur fékk Óliver Máni að passa Begga blöku í fríinu. En óþekka litla systir hans Ólivers, Galdrakrílið, kemur af stað atburðarás sem snýr skemmtuninni upp í skelfilega martröð! Stórskemmtileg bók um ævintýri galdrastráksins Ólivers Mána.
Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Galdrar Hrekkjavaka Þýðingar úr ensku