Skoða bók

Hálfur seðill

Nilsson, Ulf  

Kristín Bragadóttir  

Eggert A. Kaaber  

Jonni og félagar  

01:00 klst.  

2008  

Jonni getur ekki sofið. Hann er tólf ára gamall og nýorðinn einkaspæjari. Hann glímir við erfiða gátu og ósvaraðar spurningar hringsnúast í höfðinu á honum: Hvar er Friðrik Smárason niður kominn? Getur verið að hann hafi verið myrtur? Hvað þýðir enska orðið mindset? Og hvernig á hann að komast yfir hinn helminginn af fimmþúsundkallinum?  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Ráðgátur Spennusögur Spæjarar Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku