Skoða bók
Lavander á leik
07:31 klst.
2025
Hver er eiginlega þessi Lavander? Svikahrappur, þjófur, friðarspillir, lygari, boðflenna og aurapúki. Lavander hefur verið kallaður öllum þessum nöfnum. En Lavander lítur á sjálfan sig sem harðduglegan og úrræðagóðan fésýslumann. Að vísu felst í starfi hans að sýsla með fé annarra, helst úr þeirra vasa yfir í hans eigin... Eða svo hann fái sjálfur orðið: "Ég heiti Lavander Petrillot og ég bý í heimi þar sem galdrar eru daglegt brauð, töframenn á hverju götuhorni, fjöllin eru full af tröllum, á höfunum sigla illvígir sjóræningjar, draugar ganga aftur og í skuggahverfum borganna leynast ræningjar tilbúnir að stökkva á hvern þann sem á leið hjá. Ég ætla að bjóða þér í ferðalag um þessar hættuslóðir..."
Fantasíur (bókmenntir) Skáldsögur Ungmenni Íslenskar bókmenntir