Skoða bók

Músíkalska músin

Kimpton, Diana  

Nína Ólafsdóttir  

Kristín Björk Kristjánsdóttir  

Hulda Vala dýravinur  

00:53 klst.  

2013  

Fyrsti dagurinn í nýjum skóla er spennandi. Í ljós kemur að þar hefur hreiðrað um sig söngelsk mús. Mun Huldu Völu takast að finna músinni nýtt heimili áður en skólastjórinn nær í skottið á henni?  

Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Breskar bókmenntir Dýrasögur Þýðingar úr ensku