Skoða bók

Aldrei aldrei

Fisher, Tarryn   Hoover, Colleen  

Marta Hlín Magnadóttir   Birgitta Elín Hassell  

Atlas Hrói Hafdísarson   Birta Ösp Rósinberg Harðardóttir  

10:40 klst.  

2025  

Grípandi saga sem fyrst kom út í þrem hlutum en er hér sameinuð í eina bók. Charlize Wynwood og Silas Nash hafa verið bestu vinir síðan þau lærðu að ganga og ástfangin síðan þau voru fjórtán. En frá og með deginum í dag þekkja þau ekki hvort annað. Fyrsti kossinn, fyrsta rifrildið, augnablikið sem þau urðu ástfangin¿allar þessar minningar eru horfnar. Charlie og Silas þurfa í sameiningu að fina út úr því hvað kom fyrir þau og hvers vegna. Því meira sem þau grafa upp því fleiri spurningar vakna: Hvað kom upp á milli foreldra þeirra? Hvað veit spákonan um málið? Hvers vegna í ósköpunum höfðu þau eiginlega verið par? Það er ömurlegt að gleyma en það gæti verið verra að muna.  

Bandarískar bókmenntir Skáldsögur Ástarsögur Þýðingar úr ensku