Skoða bók

Undir gjallregni

Ólafur Ragnar Sigurðsson  

Jóhann Sigurðarson   Hildur Vala Baldursdóttir   Mikael Kaaber  

04:17 klst.  

2022  

Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvottar af miklum sögulegum atburðum. Hún er saga af fólki sem tók hrikalegum náttúruhamförum af æðruleysi og þrautseigju í þeirri von að hægt yrði að byggja Eyjar á ný, eins og raunin varð.  

Eldgos Endurminningar Heimaeyjargosið Vestmannaeyjar