Skoða bók
Þrá eftir frelsi
03:48 klst.
2013
Mildur og læknandi leiðarvísir sem er ætlaður aðstandendum sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Bókin veitir áhrifamikla innsýn í heim uppnáms, ótta og sektarkenndar sem fjölskyldumeðlimir í slíkum aðstæðum ganga í gegnum. Áhrifarík bók. Auðveldar einnig aðstandendum að greina hættu á mögulegum sjálfsvígum.
Aðstandendur Sjálfsvíg Sorg Áfallahjálp Ástvinamissir Þýðingar úr ensku