Skoða bók

Skilnaðurinn

Herngren, Moa  

Sigurður Þór Salvarsson  

Birgitta Birgisdóttir  

09:55 klst.  

2025  

Bea og Nikulás hafa búið saman í þrjátíu ár í fínu hverfi í Stokkhólmi. Kvöld eitt, eftir ómerkilegt rifrildi, lætur Nikulás sig hverfa. Bea á von á honum á hverri stundu með skottið á milli lappanna. En klukkustundirnar líða og svo dagarnir án þess að hann láti sjá sig. Reiðin sýður á Beu. Nikulás hefur hins vegar engan áhuga á að koma aftur heim og krefst skilnaðar. En kom skilnaðurinn í rauninni eins og þruma úr heiðskíru lofti? Er manneskjan sem vill skilja alltaf sökudólgurinn? Hvað leynist undir yfirborðinu ef grannt er skoðað?  

Skáldsögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku