Skoða bók
Gerum samning
Dardig, Jill C. Heward, William L.
04:44 klst.
2025
Fyrir börn sem glíma við hegðunaráskoranir eða vilja læra nýja færni, geta samningar verið ótrúlega áhrifarík lausn. Í þessari bók eru eru leiðbeiningar sem hjálpa við að: - Leysa algeng hegðunarvandamál, sem tengjast heimilisverkum, heimanámi, samskiptum systkina eða undirbúning fyrir skólann á morgnana. - Læra að búa til og innleiða samninga í fjórum einföldum skrefum. - Kenna börnum hvernig samningar virka með því að lesa dæmisögur með þeim