Skoða bók
Amelía og Óliver
Herborg Árnadóttir Kristín Björg Sigurvinsdóttir
00:24 klst.
2025
Amelía og Óliver er hugljúf saga um vináttu og leikgleði. Amelía og Óliver eru fjörug systkini. Dag einn eru þau úti að leika sér þegar þau hitta TRÖLL! Amelía og Óliver verða hrædd en komast fljótt að því að tröllið vildi bara leika. Það reynist hægara sagt en gert að leika við tröll en systkinin deyja ekki ráðalaus.
Barnabækur Skáldsögur Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir