Skoða bók
Bekkurinn minn : Björgum móanum!
9
00:19 klst.
2025
Björgum móanum! Fjallar um Wiktoriu og besta leiksvæðið í bænum. Börnin frétta af því að það eigi að byggja risastóra blokk í miðju hverfinu. Það má ekki gerast! Þau taka höndum saman og mótmæla.
Barna- og unglingabækur Barnabókmenntir (skáldverk) Léttlestrarbækur Íslenskar bókmenntir