Skoða bók

Norðurljós

Isaksen, Jógvan  

Hallfríður M. Pálsdóttir  

Guðmundur Ólafsson  

07:30 klst.  

2025  

Lögmaður í glansandi svörtum regnfrakka og með tilsvarandi svartan sjóhatt sótti greinilega fast að fara upp í lyftuna. Skömmu seinna var lyftan færð yfir að trénu og lögmaður steig upp í hana. Fjármálaráðherrann fór á eftir lögmanni og tók í öxlina á henni. Elin Høgfjall hristi af sér höndina, snéri sér við og seig saman á botn lyftukörfunnar. Nýkjörinn kvenkyns lögmaður Færeyja er skotinn þegar hún ætlar að tendra jólatréð á Vaglinu. Stuttu seinna eru tvær manneskjur brenndar inni um borð í báti á Vestaruvági. Hannis Martinsson er farinn að vinna aftur á Blaðinu og fer að skoða hvort það er samhengi á milli þessara atburða og hvort um illvilja í garð samkynhneigðra sé að ræða.  

Færeyskar bókmenntir Glæpasögur Hannis Martinsson (skálduð persóna) Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr færeysku