Skoða bók

Ykkar einlæg : bréf frá berklahælum

Ingunn Sigurjónsdóttir  

Katrín Ásmundsdóttir   Hafþór Ragnarsson  

14:45 klst.  

2025  

Ingunn Sigurjónsdóttir (1906-1931) smitaðist ung af berklum og dvaldist síðustu árin sem hún lifði á heilsustofnunum. Bréfin sem hún sendi þaðan foreldrum sínum og systkinum lýsa lífinu þar, lækningaaðferðum, andlegu ástandi berklasjúklinga, löngunum og þrám, en einnig þroskakostum ungrar konu sem bundin er á heilsuhælum.  

20. öld Berklahæli Berklar Ingunn Sigurjónsdóttir, 1906-1931 Sendibréf Æviþættir