Skoða bók

Vikuspá

Karítas Hrundar Pálsdóttir  

Olga Guðrún Árnadóttir   Atlas Hrói Hafdísarson   Atlas Hrói Hafdísarson   Rebekka Magnúsdóttir  

04:29 klst.  

2025  

Vikuspá geymir áttatíu og sex sögur á einföldu máli. Í stuttum og aðgengilegum frásögnum eru ólíkar atvinnugreinar kynntar. Hér er leikið með þá íslensku þjóðtrú að það geti haft áhrif á hvað barn taki sér fyrir hendur í framtíðinni á hvaða vikudegi það fæðist. Sögupersónur takast á við þrautir og sigra í leit að hinum gullna meðalveg, milli frama og lukku. Sögurnar varpa ljósi á fegurð mannflórunnar og mikilvægi þess að þroskast og þróast í takt við tímann. Vikuspá er sjálfstætt framhald af Árstíðum og Dagatali sem hafa notið mikilla vinsælda og verið kenndar víða á Íslandi sem og erlendis. Textarnir eru fjölbreyttir hvað varðar efnistök, form og stíl og flokkaðir eftir getustigi í samráði við sérfræðinga. Þar að auki fylgir viðauki með margskonar fróðleik um land og þjóð. Bókin ny¿tist jafnt við kennslu sem og til yndislestrar.  

Skáldsögur Smásögur Íslenska sem annað mál Íslenskar bókmenntir Örsögur