Skoða bók

Útkall : ég er á lífi!

Óttar Sveinsson  

Kolbeinn Arnbjörnsson  

Útkall  

32 

03:58 klst.  

2025  

Í janúar 2012 berst Eiríkur Jóhannsson klukkustundum saman fyrir lífi sínu einn í hamfarasjó í Noregshafinu. Hér er einnig greint frá því sem aldrei hefur komið fram áður að áhafnir tveggja björgunarþyrlna lenda í aðstæðum sem eiga sér enga hliðstæðu - litlu munar að þær komist ekki aftur heim til Noregs.  

Björgunarmál Eiríkur Ingi Jóhannsson 1976- Sjávarháski Sjóslys