Skoða bók
Barnæska
02:50 klst.
2025
Jona býr með foreldrum sínum í Amsterdam þegar Þjóðverjar hertaka Holland í upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari. Fjölskyldan er í óða önn að undirbúa flutning til Palestínu þegar hún er skyndilega vakin upp um miðja nótt, flutt nauðug í lest og að lokum í fangabúðirnar í Bergen-Belsen. Áhrifamikið meistaraverk þar sem hryllingi Helfararinnar er lýst frá sjónarhóli barns.