Skoða bók

Huldukonan

Fríða Ísberg  

Súsanna Margrét Gestsdóttir  

07:53 klst.  

2025  

Konurnar í Lohr fjölskyldunni skilja ekki að Sigvaldi þeirra, með alla sína augljósu mannkosti, hafi aldrei gengið út. Ennfremur fá þær ekki skilið þá fráleitu ákvörðun hans að gerast einsetumaður í eyðivík. Dag einn birtist Sigvaldi á dyraþrepi móður sinnar með mánaðargamla stúlku í fanginu og neitar að svara því hver sé móðir barnsins.  

Skáldsögur Íslenskar bókmenntir