Skoða bók

Sjö manngerðir sem finna má í bókabúðum

Bythell, Shaun  

Snjólaug Bragadóttir  

Jörundur Ragnarsson  

02:22 klst.  

2025  

Í þessari bók reynir skoski fornbóksalinn Shaun að átta sig á fólkinu sem ratað hefur í búðina hans á langri bóksalaævi. Heilt yfir finnst honum að viðskiptavinina megi flokka í sjö ólíkar manngerðir. Hnyttnar og snjallar mannlýsingar fornbókasalans gera þessa litlu bók að einstökum skemmtilestri.  

Bækur Bókabúðir Bókaverslanir Lesendur Þýðingar úr ensku