Skoða bók

Ekkert

Teller, Janne  

Ólafur Haukur Símonarson  

Dagmar Íris Gylfadóttir  

03:18 klst.  

2025  

Það rennur upp fyrir Pierre Anthon að ekki taki því að gera neitt, af því að ekkert hafi þýðingu þegar allt komi til alls. Hann kemur sér fyrir uppi í tré og ögrar þaðan bekkjarsystkinum sínum. Þau reyna að sannfæra hann um tilgang lífsins með aðferðum sem fara að lokum út í öfgar. Verðlaunabók sem gefin hefur verið út á 36 tungumálum. Bókin var bönnuð þegar hún kom út í heimalandi sínu, Danmörku. Í dag er hún hins vegar alþjóðleg verðlaunabók sem hefur verið gefin út á 36 tungumálum og selst í tveimur milljónum eintaka.  

Barna- og unglingabækur Danskar bókmenntir Skáldsögur Ungmennabókmenntir (skáldverk) Þýðingar úr dönsku