Skoða bók
Brúðkaupið
11:24 klst.
2000
Allegra er lögfræðingur fræga fólksins í Hollywood og hefur því ekki tíma fyrir einkalíf fyrr en rithöfundur frá New York breytir lífi hennar. Allt í einu er hún farin að skipuleggja brúðkaup sitt og spennan sem fylgir því dregur fram það góða og illa í öllum. Brúðkaupið verður tækifæri fjölskyldunnar til uppgjörs.
Bandarískar bókmenntir Skáldsögur Ástarsögur Þýðingar úr ensku