Skoða bók
Lífróður Árna Tryggvasonar leikara
15:30 klst.
1991
Hann hefur framkallað margan innilegan hláturinn hjá leikhúsgestum á öllum aldri. Árni stóð við vöggu íslenska atvinnuleikhússins og rekur hér sögu listarinnar um leið og sína eigin. En lífið bak við leiktjöldin varð honum ofviða og andlegt stríð tók við. Nú unir hann sér vel á æskuslóðum, trillukarl í Hrísey.
Hrísey Leikarar Leikhús Trillukarlar Árni Tryggvason, 1924 Ævisögur Ævisögur og endurminningar Þunglyndi