Skoða bók

Saga Eldeyjar-Hjalta

Guðmundur Gíslason Hagalín  

Guðmundur Gíslason Hagalín  

16:15 klst.  

1974  

Hjalti Jónsson var fyrstur manna til að klífa Háadrang við Dyrhólaey og síðan Eldey á Reykjanesi. Hann hlaut í kjölfarið viðurnefnið Eldeyjar-Hjalti. Saga hans kom út í tveimur bindum haustið 1939 og er eitt merkasta verk höfundar og að sama skapi merk ævisaga. Þessi útgáfa er stytt.  

Afreksmenn Athafnamenn Athafnamenn Brautryðjendur Eldey á Reykjanesi Eldeyjar-Hjalti, 1869 - 1949 Hjalti Jónsson, 1869 - 1949 Sjálfsævisögur Skipstjórar Togaraskipstjórar Ævisögur Ævisögur og endurminningar