Skoða bók

Á Skipalóni

Jón Sveinsson  

Freysteinn Gunnarsson  

Fjalar Sigurðarson  

Nonnabækurnar  

03:34 klst.  

1960  

Hér segir frá ýmsum ævintýrum Nonna og leikfélaga hans. Eitt sinn var hann boðinn að Skipalóni um jól. Tveir vinnumenn fylgdu honum. Á leiðinni urðu þeir fyrir árás ísbjarna. Bardaginn stóð lengi og allir heimilismenn voru í hættu.  

Barna- og unglingabók Barnabækur Nonni og Manni Sígilt Þýðingar úr þýsku