Skoða bók

Tómas Jónsson - metsölubók

Guðbergur Bergsson  

Hjalti Rögnvaldsson  

16:43 klst.  

1998  

Bókin þykir tímamótaverk í íslenskum bókmenntum og vakti mikla athygli og deilur þegar hún kom út 1966 og þótti af mörgum vera kjaftshögg á smáborgarastétt eftirstríðsáranna. Sögumaður er roskinn einfari sem hefur skoðanir á nánast öllu og liggur ekki á þeim. Lestur þessarar hljóðbókar er styrktur af Kvennadeild Rauða Kross Íslands.  

Skáldsögur Íslensk skáldverk Íslenskar bókmenntir