Skoða bók
Ég og lífið
05:05 klst.
1989
"Ævi mín er sannkölluð öskubuskusaga" segir leikkonan, leikstjórinn og höfundurinn Guðrún Ásmundsdóttir. Æskan var afar sérstæð, en Guðrún ólst upp hjá öldruðum föður þar sem hún breytti stofunni í leikhús og sótti áhorfendur út á götu. Hún segir frá leiklistarnámi, áhrifavöldum í lífi sínu og talar opinskátt um einkalíf sitt.
Guðrún Ásmundsdóttir, 1935 Konur Leikarar Leikstjórar Ævisögur Ævisögur og endurminningar