Skoða bók

Papalangi - hvíti maðurinn

Scheurmann, Erich  

Árni Sigurjónsson  

Árni Sigurjónsson  

02:35 klst.  

Erich Scheurmann varð innlyksa á Samóaeyjum árið 1914 vegna fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann kynntist frumbyggjunum vel og varð fyrir miklum áhrifum af þeim. Sagan fjallar um lifnaðarhætti hvíta mannsins frá sjónarhorni Samóamanns og lýsir um leið inn í hugarheim frumbyggjanna. Bókin var lengi álitin mannfræðileg heimild, en seinna kom í ljós að hún er skáldskapur.  

Kyrrahafseyjar Söguleg landafræði Þjóðflokkar