Skoða bók

Minningar - Skoðanir

Einar Jónsson  

Jón Hjartarson  

16:40 klst.  

1983  

Flestir Íslendingar þekkja höggmyndir Einars Jónssonar. Fátækur sveitapiltur úr Árnessýslu sem braust til listnáms og flakkaði víða um heim þar til hann settist að á Skólavörðuholtinu. Að ævisögunni lokinni heyrum við skoðanir Einars á listum og öðrum hugðarefnum hans.  

Einar Jónsson, 1874 - 1954 Höggmyndalist Listamenn Myndhöggvarar Sjálfsævisögur Ævisögur og endurminningar