Skoða bók
Maður frá Brimarhólmi
12:16 klst.
1943
Á fyrrihluta 19. aldar kemur miðaldra maður nefndur Gúðmannsen til Hraunhafnar með danska skipinu. Hann hefur afplánað 20 ára refsivist á Brimarhólmi og þráir það eitt að komast heim í dalinn sinn og til dóttur sinnar.
19. öld Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Íslenskar bókmenntir Örlagasögur