Skoða bók
Villikettir í Búdapest
05:09 klst.
Íslensk stúlka heldur til náms í Evrópu haustið 1989. Hún ætlar að stunda söngnám, en snýr sér að námi í bókmenntum og tónlistarfræði. Um miðjan vetur verður hún ástfangin af ungum manni frá Búdapest og saman fylgjast þau með örum þjóðfélagsbreytingum í heimalandi hans.