Skoða bók
Oscar Wilde
17:00 klst.
1956
Óskar Wilde 1856-1900. Í æsku var hann frábrugðinn öðrum drengjum, var víðlesinn, fyrirleit strákapör en unni blómum. Á hátindi frægðar sinnar sem leikritaskáld, þekktur fyrirlesari og skemmtikraftur í samkvæmum var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi og endaði ævina í útlegð.
England Hommar Leikritaskáld Oscar Wilde Rithöfundar Skáld Wilde, Oscar Ævisögur Ævisögur og endurminningar Óskar Wilde, 1856 - 1900 Þýðingar úr ensku