Skoða bók
Ævi mín og sagan sem ekki mátti segja
12:15 klst.
1989
Björn er sonur Sveins Björnssonar fyrsta forseta Íslands. Vegna þess hlutverks sem hann gegndi í seinni heimsstyrjöld, þegar hann gerðist sjálfboðaliði í þýska hernum hefur nafn hans verið tengt nazisma. Hann lofaði foreldrum sínum að láta fortíðina liggja í þagnargildi, en hér kemur sagan 50 árum síðar.
Björn Sv. Björnsson, 1909 - 1998 Brynhildur Georgía Björnsson-Borger 1930-2008 Nasistar Seinni heimsstyrjöld Sveinn Björnsson forseti Ævisögur Ævisögur og endurminningar