Skoða bók
Jólaævintýri
01:05 klst.
Síðla kvölds í fjarlægu landi hittust vitringarnir Baltasar, Melkior og Kaspar. Skær stjarna lýsti upp himininn og vísaði þeim veginn til nýfædds sveinbarns fátækrar móður. Englakór steig til jarðar og boðaði vitringunum og hirðingjum að í dag væri oss frelsari fæddur.