Skoða bók

Frjálsar hendur

Lucarelli, Carlo  

Kolbrún Sveinsdóttir  

Ívar Örn Sverrisson  

03:45 klst.  

2000  

Þessi saga gerist á Ítalíu við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Háttsettur embættismaður fasista finnst myrtur á heimili sínu og De Luca lögregluforingja er falin rannsókn málsins. Hún reynist ekki einföld mitt í eldlínu stríðsins.  

Ítalskar bókmenntir Sakamálasögur Seinni heimsstyrjöld Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr ítölsku